Verðhækkanir á olíu

eru staðreynd hvort sem um er að kenna spákaupmennsku eða vöntun. Það er samt umhugsunarvert að verslað er með 3,3 milljarða tunna á dag en einungis er framleitt ríflega 800 milljónir tunna á dag í heiminum öllum. Spákaupmennska? alveg örugglega. Einungis örfá ár eru síðan spákaupmönnum var leyft að kaupa olíu á mörkuðum, síðan þá hefur olían stöðugt tekið verðbreytingum og er eins og allir vita, í hæstu hæðum í dag.

Mín tillaga er að hækka verðið á bensíni og olíu strax í 500 kall og byrja lækkunarferli svo landinn taki gleði sína á ný. Ennþá yrði líterinn af bjór dýrari, einhverra hluta vegna þó hann sé 99% vatn.


mbl.is Deilt um ástæðu verðhækkana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bensín lítrinn bara 12 krónur hér

Magnus (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 805

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband