Það er alltaf gaman að heyra VG liðið tjá sig um Varnarmálastofnun

Þeir vilja leggja hana niður til að spara en hvað á að gera í staðinn kemur aldrei fram. Það er nefnilega svo að við erum í NATO og berum skyldur gagnvart þeirri ágætu stofnun. Hvað á að gera ef sú staða kæmi upp að Varnarmálastofnun yrði lögð niður? Ganga úr NATO og skila ratsjánum sem við höfum afnot af. Frábært fyrir fjárhag Flugstoða og Ríkisins.

Þetta lið kemur aldrei með neinar lausnir heldur á bara að leggja niður heila stofnun og ekkert á að koma í staðinn. Kynnið ykkur málin betur áður en þið komið með sleggjudóma sem engin innistæða er fyrir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband