Ţetta er nú meira skúbbiđ hjá Agnesi Braga.

Hvađa máli skiptir hvort Guđlaugur Ţór eđa einhver annar fékk fyrirtćki til ađ styrkja flokkinn eđa ekki. Mestu máli skiptir ađ snúa sér ađ mikilvćgari málum eins og björgun heimila og fyrirtćkja.

Mig grunar ađ Samfylking og VG séu ađ beina spjótum frá sér vegna úrrćđaleysis um afkomu heimila og getuleysi í viđreisn fyrirtćkja. Ţessi mál talar enginn um núna og gefur Jóhönnu og Steingrími andrými yfir Páskana og tíma til ađ stilla strengina á međan allt logar stafnanna á milli vegna skitinna 55 miljóna sem Sjálfstćđisflokkurinn fékk löglega en ábyggilega siđlaust í styrki áriđ 2006.

Ţađ sem skiptir máli núna er málefni líđandi stundar en ekki hvađ hver fékk í styrki fyrir nokkrum árum. Ég tek heilshugar undir orđ formanns Fjölskylduhjálpar Íslands ađ Bjarni Ben beiti sér fyrir ţví ađ gefa Fjölskylduhjálpinni ţessar 55 milljónir en ekki henda ţeim í gjaldţrota gímald sem enginn fćr neitt út úr, nema lögfrćđingar skilanefnda. Međ ţví ađ gefa ţessa peninga til ţeirra sem raunverulega ţarfnast ţeirra, vćri Bjarni ađ koma til móts viđ kjósendur og mundi áreiđanlega bćta ímynd sína og flokksins verulega.


mbl.is Guđlaugur Ţór: Ég óskađi ekki eftir styrk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Karl

Sćll Helgi. Hugsađu nú ađeins máliđ. FL Group var í fararbroddi fyrir íslenska pýramídahagkerfiđ, Landsbankinn skuldabatt skattborgara međ IceSave hryllingnum. Ţessi tvö fyrirtćki eiga bćđi stóran ţátt í ţví ástandi sem hér er nú. Ţess vegna skiptir máli ađ ţau hafi dćlt fé í stjórnmálaflokk(a) til ađ kaupa sér vináttu og friđ.

Einar Karl, 9.4.2009 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 825

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband