Þessi flensa er ekki eins hættuleg

og margir halda. Ef þetta er H1N1 afbrigði, þá er þetta bara venjuleg inflúensa A sem allir fá einhvern tíma og menn jafna sig á henni á viku eða tíu dögum. 

Það er samt ástæða fyrir þá sem eru sjúkir eða aldraðir að fá einn skammt af t.d Tamiflu, það virkar vel á þessa gerð af veirusýkingu.

Annars bendi ég fólki að fara á síðu landlæknisembættisins og kynna sér málið.

Þetta virðist ekki vera eins slæmt og fyrst var haldið. 


mbl.is Svín greind með flensu í Kanada
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband