Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Ekki veit g

hvort sakast vi sauina Vegagerinni ea mannsauina sem aka um vegi landsins. eir sem aka framhj Vogaafleggjaranum ttu a gera sr ljst a um vegaframkvmdirer a ra og lta eftir merkingum og fara varlega. a eru ekki svo litlar og augljsar merkingar umframkvmdir a a tti a fara framhj nokkrum manni.

Hins vegar er merkilegt a Vegagerin skuli ekki halda framkvmdum fram strax og ljst var a verktakinn var greisluerfileikum og taka fram fyrir hendurnar eim ur en illa fr og reyna a koma veg fyrir svo langt stopp framkvmdum og raunin er.

a hefi lka veri hgt a koma fyrir leiarljsum gtunni sem leiddi sem vilja fara varlega, hvert eir eigi a fara svo eir fari sr ekki a voa. Oft hef g ori vitni a vi a menn beygja strax inn vinstri akrein eftir a eir eru komnir framhj beygjukeylunum og virast vera bnir a gleyma a um vegaframkvmdir su a ra og horfa ekki skiltin sem Vegagerin hefur komi upp, mnnum til upplsingar. a er aldrei of varlega fari egar menn eru ruggir, og menn ttu a muna a vinstri akreinin er tlu til framraksturs hvort sem um eina ea tvr akreinar eru a ra og ttu aldrei a keyra vinstri akrein bara af v a hn er arna.


mbl.is Akstursstefnur agreindar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Trukkablstjrar

eru a fara r lmingunum yfir hu eldsneytisveri essa dagana. eir stoppa umfer vtt og breytt um borgina og var og skapa usla meal hins venjulega borgara sem reynir a koma ekki of seint til vinnu svo ekki veri dregi af launum eirra. etta tspil trukkaranna er sjlfsagt tilraun eirra til a knja stjrnvld til ess a leyfa eim a nota litaa olu trukkana sem eya 60-70 ltrum hundrai.

essi kutki slta vegunum hva mest og vera eir sem slta vegunum mest a borga mest. a er umhugsunarefni a ola sem kostar c.a 157 kr. lterinn hinga kominn eftir a leit hefur fari fram eftir olu vsvegar um heiminn, boraar hafa veri tu borholur og ein gefi a magn sem sttanlegt getur fundist san er dlt risaskip og hrolunni siglt til nstu oluhreinsistvar, hn hreinsu og dlt aftur skip sem san siglir vert um heiminn og skilar bensnininu ea dsilolunni risastra tanka til afgreislu fyrir notandann. kemur a innlendu oluflugunum a dreifa bensni og olu til viskiptavinarins sem kaupir oluuna og bensni helmingi lgra veri pr. lteren bjrinn sem er 98% vatn sem fst keypis r krananum.

g segi hins vegar "Lkki skatt bjr og brennivn frekar en bensni" og lti sem eya mest af olu borga fyrir a, einhver verur a standa fyrir vegaframkvmdun og rekstri rkissjs ef ekki me bensnskttum einhverjum rum skttum sem mr hugnast verr.


Loksins

kemur eitthva af viti fr Landbnaarruneytinu, ea rherra ess. a er komin tmi til a gefa landsmnnum tkifri drari matvlum en hinga til. a er skrti til ess a hugsa a svo virist sem ekkert megi hrfla vi landbnainum en sjvartvegin megi endalaust skera n ess a nokkur segi neitt.

Bndur hafa alltaf haft fluga "lobbista" til a koma snum mlum framfri og Framsknarflokkurinn hefur alltaf stai vr um bndur og eirra ml, enda hagnast vel fyrir. Loksins er kominn maur Landbnaarruneyti sem orir og vill gera eitthva fyrir sem borga brsann, .e launaflk essa lands. g segi bara, fram Einar og haltu fram essari braut og lkkau tolla af innfluttum matvlum.


mbl.is Landbnaarrherra boar tmamtabreytingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Trukkarnir

sem loka llum umferarum um essar mundir, og eigendur eirra, eru alls ekki a beina spjtum snum a rttum ailum. Hva hefur hinn almenni borgari unni til a vera fyrir barinu margra klmetra lngum birum og tilheyrandi tmasun?

g held a eigendur trukkana fi almenning frekar upp mti sr en hitt ef essum tfum eirra umferinni fer ekki a linna. Hvernig vri a tefja fyrir eim sem gra hu oluveri, .e ramnnum jarinnar fyrir hnd rkissjs, og forstjrum oluflagana.


mbl.is Sennilega ltil seinkun flugi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.8.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 94

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

gst 2017

S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband