Ísland og CNN

Gaman að sjá að Kanarnir skuli vera farnir að fá áhuga á okkur hvað varðar framtíðar orkugjafa. Það versta er, er að vetni er ekki orkugjafi heldur frekar orkumiðill og ég spái því að stóru bílaframleiðendurnir koma ekki til með að framleiða mikið magn af vetnisbílum í framtíðinni. Það þyrfti að byggja upp nokkur þúsund kjarnorkuver um heimsbyggðina til að framleiða það vetni sem til þarf og ferskvatn er einnig af skornum skammti víðast hvar annars staðar en á Íslandi.

Það hlýtur að koma fljótlega í ljós hvað verði fratmíðarorkugjafi mannkyns miðað við það verð sem er á olíu í dag. Olíufurstarnir eru nefnilega að skjóta sig í fótinn með svo háu heimsmarkaðsverði, en það er gott, því fyrr sem menn komast að niðurstöðu með nýjan orkugjafa því betra. 

 


mbl.is Ýtarleg umfjöllun um íslenskar vetnistilraunir á CNN
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi færsla mætti líka heita Ísland og íslenska...

ble (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 08:15

2 Smámynd: Helgi Jónsson

Skil ekki alveg................?

Helgi Jónsson, 21.9.2007 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 824

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband