Trukkarnir

sem loka öllum umferðaræðum um þessar mundir, og eigendur þeirra, eru alls ekki að beina spjótum sínum að réttum aðilum. Hvað hefur hinn almenni borgari unnið til að verða fyrir barðinu á margra kílómetra löngum biðröðum og tilheyrandi tímasóun?

Ég held að eigendur trukkana fái almenning frekar upp á móti sér en hitt ef þessum töfum þeirra á umferðinni fer ekki að linna. Hvernig væri að tefja fyrir þeim sem græða á háu olíuverði, þ.e ráðamönnum þjóðarinnar fyrir hönd ríkissjóðs, og forstjórum olíufélagana.


mbl.is Sennilega lítil seinkun á flugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 824

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband