Loksins

kemur eitthvað af viti frá Landbúnaðarráðuneytinu, eða ráðherra þess. Það er komin tími til að gefa landsmönnum tækifæri á ódýrari matvælum en hingað til. Það er skrýtið til þess að hugsa að svo virðist sem ekkert megi hrófla við landbúnaðinum en sjávarútvegin megi endalaust skerða án þess að nokkur segi neitt.

Bændur hafa alltaf haft öfluga "lobbíista" til að koma sínum málum á framfæri og Framsóknarflokkurinn hefur alltaf staðið vörð um bændur og þeirra mál, enda hagnast vel fyrir. Loksins er kominn maður í Landbúnaðarráðuneytið sem þorir og vill gera eitthvað fyrir þá sem borga brúsann, þ.e launafólk þessa lands. Ég segi bara, áfram Einar og haltu áfram á þessari braut og lækkaðu tolla af innfluttum matvælum.


mbl.is Landbúnaðarráðherra boðar tímamótabreytingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

400 ærgilda bú veltir 3.500.000 og bændur orðnir þreyttir að vera launalausir árum saman

Hlakka til að ræða verðlagið á innfluttu vörunni þegar framleiðslan í landinu verður búinn

Tekur 3-5ár 

Við höfum grænmetið, þar voru allir tollar afnumdir en ég spyr hvar er allt ódyra grænmetið sem lofað var.  grænmetisbændur fá mun minna fyrir sinn snúð og hafa verið að leggja upp laupana 

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 5.4.2008 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband