Varnarmálastofnun

hin nýja, hefur fengið góðan liðsmann þar sem Tinna er. Ég vil samt byrja á því að óska henni innilega til hamingju með starfið, sem á eflaust eftir að vera krefjandi og vonandi skemmtilegt.

 Varnarmálastofnun og hennar hlutverk með varnir landsins er umdeilt. Það ætti þó mönnum að vera ljóst að í fyrsta skipti frá stofnun lýðveldisins höfum við sem þjóð eitthvað um varnir landsins að segja. Þó að gistikostnaður sé hár í augum sumra, þá er hann smáræði miðað við það sem önnur NATO ríki kosta til að koma hingað og sinna loftrýmisgæslu landsins.

Við eigum að vera stolt yfir því að vera loksins laus undan klafa erlends ríkis og reka okkar varnarmál, stolt og sjálfstæð.


mbl.is Skipuð forstjóri Varnarmálastofnunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 823

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband