Loksins eru

menn að vakna upp við vondan draum og leggja það til að Þjóðhagsstofnun verði endurreist. Davíð Oddsson lagði þessa stofnun niður í fýlukasti þar sem hún var ekki alltaf sammála honum um efnahagsstjórn.

Davíð Oddsson er sennilega sá maður sem mest hefur kostað þjóðfélagið í aurum talið síðan land byggðist. Hann talaði upp góðærið þegar hann var Forsætisráðherra en talar upp hallærið þegar hann verður Seðlabankastjóri. Best væri að senda hann heim á Glitnislaunum og hafa hann þar svo þjóðfélagið geti jafnað sig á honum.

Upp með Þjóðhagsstofnun og hana nú.


mbl.is Þingmenn vilja Þjóðhagsstofnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Ég er svo hjartanlega ósammála í þessu máli.

Ég get ekki séð að þessir 40 hagfræðingar í Seðlabankanum eða 20-30 (?) í fjármálaráðuneytinu séu með einhverjar lausnir.

Af hverju ættu 40 hagfræðingar í Þjóðahagsstofnun að vita hvert á að stefna.

Ég held að enginn hafi hafi neinar "patentlausnir" á þessum málum og það sé heila málið.

Sennilega leiðir tíminn í ljós hvað hægt er að gera. Á meðan verðum við bara að setja hettuna upp fyrir haus á meðan verstu élin ganga yfir, eins og einhver góður bloggari sagði í dag. 

Guðbjörn Guðbjörnsson, 21.7.2008 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband