Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Rosafer til USA

Fr til Minneapolis me svila mnum og mgkonu. Frbr fer stutt hafi veri og rlti erfi. Svili minn er flugstjri og fkk g v a sitja framm vlinni flugtaki og lendingu beggja vegna hafsins, frbr upplifun a sj hvernig etta er gert og tsni ruvsi.

a var a sjlfsgu fari Mall of America og versla bunch. Einnig frum vi verslun sem heitir Sams ar sem vrugeymsluflingur er stllinn, en er mjg dr. ar fst matvara miskonar bi fersk og frosin. g keypti frosna og klda matvru, sem g kom me heim, essari b og vgast sagt er munur veri ar og heima. Til dmis kostar kalknabringa, 5kg rbeinaur klumpur um 11.000kr hr Samkaup Keflavk en 20 dollara Sams. ar sem dollarinn er aeins 62kr n um essar mundir er hgt a reikna a t a hann kosti um 1250 kr. nrri 1/9 af v sem hann kostar hr.

etta litla dmi segir okkur a matarver hr er til skammar og verur a gera eitthva vog a fljtt. a m nefna a fyrir sem ekki vita a koma m me 3 kg af "Fully Cooked" matvru einstakling inn landi og borga af restinni. g borgai um 1000 kall fyrir aukayngdina sem var um 10kg ea samtals 16 kg ar sem frin var me fr.

Vonandi gerist eitthva meira matvruversmlinu hj nrri rkisstjrn og vona g a hn geri okkur kleyft a flytja inn verksmijuframleidda matvru n aflutningsgjalda ninni framt, ess vegna a byrja bara full eldari matvru n gjalda og svo koll af kolli. Flottustu lambaktilettur sem g hef s voru til arna, ferskar a sjlfsgu og nautalund ca. 5kg kostai 60 dollara.

Annars er murlegt a heyra frttir af mnum fyrrum heimab Bolungarvk og Flateyri. etta flk sem missir vinnuna af v a mnnum langar a spila golf a sem eftir er vinnar er illur stakkur binn. Kvtakallarnir eru a selja um esar mundir vegna hs vers kvta, og sj sr leik bori a gra helling en setja fleiri hundru manns vergang vegna golfstru.

Kvtakerfi er svo sem gtt en ekki gallalaust og a yrfti a tdeila kvta me eim skilyrum a hann fri ekki t r v sveitarflagi sem hann er kominn til nema a uppfylltum strngum skilyrum, svo sem a ekki fist flk til a vinna aflann plssinu ea eitthva slkt.

Jja, etta l mr hjarta nna svona byrjun Hvtasunnuhelgarinnar 2007. Fari varlega arna ti og komi heil heim eftir vonandi frbra helgi.


Stjrnarmyndunarvirur

a er komi daginn, a Sjallar og Frammarar eru ekki lengur vinir og hafa sliti eirri rkisstjrn sem eir hlutu MJG nauman meirihluta fyrir kosningunum um sustu helgi. Mr finnst rtt skref hj Geir a koma sr t r samstarfi vi Frammarana og bja Samfylkingu upp dans.

a er bi sterk stjrn og sennilega nst vilja flksins landinu a etta gerist, hva sem Steingrmur J segir. Mnar heimildir segja a fari hafi mrg SMS milli VG og Sjallana og VG gefi eftir nnast llum mlum hva varar striju og beinlnis boi Sjllunum upp hva sem eir vildu ef eir vildu vera memm me eim.

g bst vi a fljtlega nist saman og hr kemur rherralistinn minn:

D listi

Geir H Haarde, forstisrherra

orgerur Katrn, heilbrigisrherra

Illugui Gunnars, landbnaarr.

Einar K, Sjvartvegsr.

Bjarni Ben, dmsmlarherra

Gulaugur r, Samgngur.

S listi

ISG inaarrherra

ssur Skarp, utarrkisrherra

jhanna Sig, heilbrigisrherra

gst lafur, viskipta og kirkjumlar.

Kristjn Mller, flagsmlarherra

Bjrgvin G Sigursson, menntamlarherra

Hvernig runeytin skiptast er ekki ljst essum tmapunkti, en etta er alla vega rherralisti beggja flokka hvernig svo sem eir kvea hverjir vera hva.

Finnst skrti hva Steingrmur J er svekktur eftir kosningarnar. Hann getur sjlum sr um kennt hann hraunai yfir Frammarana Kastljsinu og heimtai afskunarbeini en hefi kannski betur haldi kj og kynngt kergjunni sem eirra milli fr einrmi. essi maur er ekki traustvekjandi svo ekki s meira sagt.

Vona a allir hafi a sem best um helgina


Fyrsti bloggdagurinn

Jja, er maur kominn me bloggsu og getur maur loksins lti gamminn geysa ldum internetsins.

a var frlegt a horfa St2 gr. Formenn allra flokka stu fyrir svrum me misgum rangri. a bar svo sem ekkert ntt vi, mar talai um nttruvernd, Steingrmur um femnistann sr, AddiKitti Gau um kvtakerfi og innflytjendur, Ingibjrg um ekki neitt og Jn Sig sagi fullt af einhverju merkilegu sem enginn skyldi. Geir kom best t r essu a mnu mati og Sjallarnir eiga mitt atkvi eftir ennan tt.

Skyldi ekki vera farslast fyrir formenn essa litlu flokka eins og Framskn a taka vinkilbeygju og reyna eitthva ntt til a hfa til kjsenda. a er svo fyrirs a essi einsmlefnis flokkar tla ekki a gera neitt ingi nema til a tefja einhver ingml svo eir getivaki srathygli. eir eru of litlir til a koma a gagni, a mnu mati, og ess vegna ekki eyandi atkvum .

Vona samt a allir hafi gan dag dag.


Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2018

S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband