Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

vagsnamli

Dmur fll svoklluu vagsnamli Hrasdmi . 26 feb. s.l. Niurstaa dmsins kemur kannski ekki vart ef teki er mi af eim lgum sem gildi eru, en spurning er hvort etta ml og aferin stangast ekki vi pyntingarkvi stjrnarskrrinnar.

g hef oft heyrt um ml sem brtur flki skum sanngirni og tillitsleysi, en g hef aldrei heyrt svo djpa reii og furu vegna essa mls. Menn sem vinna vi lgreglustrf fagna essum dmi en almenning setur hljan og furar sig v hvort umferalagabrot geti ori til ess a vagsni s teki me valdi kjsi lgreglan a, vi murlegar astur lgreglust ar sem flki er haldi niri mean plastlegg er stungi upp vagrs vikomandi n hans samykkis.

g hef skoun a etta s ekkert betra en naugun og brjti bga vi au mannrttindakvi stjrnarskrarinnar og aljalg sem vi hfum gengist undir aljavettvangi.

lgreglumerkinu stendur "Me lgum skal land byggja", en mltki er lengra og endar "og me lgum eya". essi lg eru lg og eru ein af eim lgum sem a mnu mati kemur til me a eya v frelsi sem borgararnir hafa haft til stjrnunar eigin lkama.

Ef a er svo akallandi a taka vagsni eftir a hafa teki tv blsni og hafa gert ndunarprf, finnst mr a kalla urfi til dmara hvert skipti sem svona ml koma upp og honum kynnt mli ur en hann gefurea gefur ekki t heimild til ess a valdi s beitt og sjkrahsi en ekki fangaklefa. etta ml minnir helst sgurnar sem maur heyrir fr Quantanamo Bay Kbu ogaferir r sem notaar eru ar til a f fanga til a viurkenna brot sn og aljasamflagi hefur gagnrnt harlega.

svo a nverandi lg heimili lgreglu a nota vald til snatku, vil g minna menn a au rki sem hafa leyft arfa valdbeitingulgreglu og elilegt vald lgreglu til a beita borgarana valdi, hafa ll hruni innan fr og hloti fordmingu aljasamflagsins eftir, eins og gerist skalandi um mija sustu ld.

a er niurstaan a breyta urfi lgum til ess a vtkari heimildir urfi til valdbeitingar vi snatku heldur en n er, og aa veri gert inn heilbrigisstofnun me samykki dmara en ekki fangaklefa mean flefldir lgreglumenn halda vikomandi niri mean srsaukafullri og niurlgjandi afer er beitt til snatku a fjlda manns asjandi.


Veri

flugfari innanlands er vgast sagt svfi. g urfti a brega mr til safjarar fyrir rmlega viku san og urfti a borga 25000 kall fram og til baka. Flugfar til Kaupmannahafnar er drara .e drasta fargjaldi en a er ekki sambrileg vegalengd og flugfarkostur.

Kominn tmi til a alvru samkeppni veri n til innanlandsfluginu, llum til ga (nema helst Flugflaginu).


mbl.is Iceland Express fr l Vatnsmrinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

GAS

hefur hkka um ca. 50% slenskum markai s.l tv r. Enginn virist hafa neinar hyggjur af v og grillar lurinn sll og ngur sem aldrei fyrr og kvartar ekki. Aeins eitt flag selur gas hr landi svo ar er engin samkeppni, svo veri hltur a vera htt og ekki sektar rki einokunarailan eins og gert er annars staar.
mbl.is Sekta fyrir samkeppnishindrandi agerir gasmarkai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2018

S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband