Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Kominn tími til

ađ eitthvađ sé gert á ţessum vettvangi. Virđisaukaskattslćkkunin hvarf á nokkrum dögum í fyrra, og nú eru bođađar stórhćkkanir á matvöru á Íslandi eina ferđina enn. Mér finnst skrýtiđ hvađ t.d lambakjöt er dýrt í búđunum ţegar ríkiđ borgar bćndum í formi "niđurgreiđsla" milljarđa á ári svo verđ á kjöti sé á viđráđanlegu verđi (sem ţađ er ekki).

Ţegar verđ á lambafile međ fitu er komiđ í 4000 kall kílóiđ ţá er eitthvađ ađ og ţá ţarf ađ gera eitthvađ. Ég vona ađ eitthvađ komi út úr ţessari beiđni Neytendasamtakana. 


mbl.is Vilja rannsókn á matvöruhćkkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2018

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband