Bloggfærslur mánaðarins, október 2012

Það kemur ekkert svakalega á óvart

að Hanna Birna hafi langt forskot á Illuga og Guðlaug Þór. Báðir þessir heiðursmenn hafa glatað tiltrú hins almenna Sjálfstæðismanns og vilja nýtt blóð á þing sem hefur ekki stimpil græðgi og klaufaskapar á herðunum.

Hanna Birna hefur staðið sig vel í Reykjavík og að mínum dómi hefði hún átt að vera formaður flokksins í dag. Flokkurinn geldur fyrir það klúður í næstu kosningum að hafa Hönnu ekki í forystu.

Þó að kannanir sýni að Sjálfstæðisflokkurinn fái aukið fylgi í næstu kosningum, þá held ég að enn meiri fylgi fengist með Hönnu í brúnni. Ég skora á alla Sjálfstæðismenn að kjósa hana sem formann, bjóði hún sig aftur fram, á næsta landsfundi og koma þannig flokknum í betri hendur en hann er í núna.


mbl.is Hanna Birna er með mest fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband