Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Ţvagsýnamáliđ

Dómur féll í svokölluđu ţvagsýnamáli í Hérađsdómi ţ. 26 feb. s.l. Niđurstađa dómsins kemur kannski ekki á óvart ef tekiđ er miđ af ţeim lögum sem í gildi eru, en spurning er hvort ţetta mál og ađferđin stangast ekki á viđ pyntingarákvćđi stjórnarskrárinnar.

Ég hef oft heyrt um mál sem brýtur á fólki sökum ósanngirni og tillitsleysi, en ég hef aldrei heyrt svo djúpa reiđi og furđu vegna ţessa máls. Menn sem vinna viđ lögreglustörf fagna ţessum dómi en almenning setur hljóđan og furđar sig á ţví hvort umferđalagabrot  geti orđiđ til ţess ađ ţvagsýni sé tekiđ međ valdi kjósi lögreglan ţađ, viđ ömurlegar ađstćđur á lögreglustöđ ţar sem  fólki er haldiđ niđri međan plastlegg er stungiđ upp í ţvagrás viđkomandi án hans samţykkis.

Ég hef ţá  skođun ađ ţetta sé ekkert betra en nauđgun og brjóti í bága viđ ţau mannréttindaákvćđi stjórnarskráarinnar og alţjóđalög sem viđ höfum gengist undir á alţjóđavettvangi.

Á lögreglumerkinu stendur "Međ lögum skal land byggja", en máltćkiđ er lengra og endar á "og međ ólögum eyđa". Ţessi lög eru ólög og eru ein af ţeim lögum sem ađ mínu mati kemur til međ ađ eyđa ţví frelsi sem borgararnir hafa haft til stjórnunar eigin líkama.

Ef ţađ er svo ađkallandi ađ taka ţvagsýni eftir ađ hafa tekiđ tvö blóđsýni og hafa gert öndunarpróf, ţá finnst mér ađ kalla ţurfi til dómara  í hvert skipti sem svona mál koma upp og honum kynnt máliđ áđur en hann gefur eđa gefur ekki út heimild til ţess ađ valdi sé beitt og ţá á sjúkrahúsi en ekki í fangaklefa. Ţetta mál minnir helst á sögurnar sem mađur heyrir frá Quantanamo Bay á Kúbu og ađferđir ţćr sem notađar eru ţar til ađ fá fanga til ađ viđurkenna brot sín og alţjóđasamfélagiđ hefur gagnrýnt harđlega.

Ţó svo ađ núverandi lög heimili lögreglu ađ nota vald til sýnatöku, ţá vil ég minna menn á ađ ţau ríki sem hafa leyft óţarfa valdbeitingu lögreglu og óeđlilegt vald lögreglu til ađ beita borgarana valdi, hafa öll hruniđ innan frá og hlotiđ fordćmingu alţjóđasamfélagsins eftir á, eins og gerđist í Ţýskalandi um miđja síđustu öld.

Ţađ er niđurstađan ađ breyta ţurfi lögum til ţess ađ víđtćkari heimildir ţurfi til valdbeitingar viđ sýnatöku heldur en nú er, og ađ ţađ verđi gert inn á heilbrigđisstofnun međ samţykki dómara en ekki í fangaklefa á međan fílefldir lögreglumenn halda viđkomandi niđri međan sársaukafullri og niđurlćgjandi ađferđ er beitt til sýnatöku ađ fjölda manns ađsjáandi.   


Verđiđ

á flugfari innanlands er vćgast sagt ósvífiđ. Ég ţurfti ađ bregđa mér til Ísafjarđar fyrir rúmlega viku síđan og ţurfti ađ borga 25000 kall fram og til baka. Flugfar til  Kaupmannahafnar er ódýrara ţ.e á ódýrasta fargjaldi en ţađ er ekki sambćrileg vegalengd og flugfarkostur.

Kominn tími til ađ alvöru samkeppni verđi nú til í innanlandsfluginu, öllum til góđa (nema ţá helst Flugfélaginu). 


mbl.is Iceland Express fćr lóđ í Vatnsmýrinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

GAS

hefur hćkkađ um ca. 50% á íslenskum markađi s.l tvö ár. Enginn virđist hafa neinar áhyggjur af ţví og grillar lýđurinn sćll og ánćgđur sem aldrei fyrr og kvartar ekki. Ađeins eitt félag selur gas hér á landi svo ţar er engin samkeppni, svo verđiđ hlýtur ađ verđa hátt og ekki sektar ríkiđ einokunarađilan eins og gert er annars stađar.
mbl.is Sektađ fyrir samkeppnishindrandi ađgerđir á gasmarkađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 106

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2017

S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband