Stjórnarmyndunarviðræður

Það er komið á daginn, að Sjallar og Frammarar eru ekki lengur vinir og hafa slitið þeirri ríkisstjórn sem þeir hlutu MJÖG nauman meirihluta fyrir í kosningunum um síðustu helgi. Mér finnst rétt skref hjá Geir að koma sér út úr samstarfi við Frammarana og bjóða Samfylkingu upp í dans.

Það er bæði sterk stjórn og sennilega næst vilja fólksins í landinu að þetta gerist, hvað sem Steingrímur J segir. Mínar heimildir segja að farið hafi mörg SMS milli VG og Sjallana og VG gefið eftir í nánast öllum málum hvað varðar stóriðju og beinlínis boðið Sjöllunum upp á hvað sem þeir vildu ef þeir vildu vera memm með þeim.

Ég býst við að fljótlega náist saman og hér kemur ráðherralistinn minn:

D listi

Geir H Haarde, forsætisráðherra

Þorgerður Katrín, heilbrigðisráðherra

Illugui Gunnars, landbúnaðarr.

Einar K, Sjávarútvegsr.

Bjarni Ben, dómsmálaráðherra

Guðlaugur Þór, Samgöngur.

 

S listi

ISG iðnaðarráðherra

Össur Skarp, utarríkisráðherra

jóhanna Sig, heilbrigðisráðherra

Ágúst ólafur, viðskipta og kirkjumálar.

Kristján Möller, félagsmálaráðherra

Björgvin G Sigurðsson, menntamálaráðherra

 

Hvernig ráðuneytin skiptast er ekki ljóst á þessum tímapunkti, en þetta er alla vega ráðherralisti beggja flokka hvernig svo sem þeir ákveða hverjir verða hvað.

Finnst skrýtið hvað Steingrímur J er svekktur eftir kosningarnar. Hann getur sjálum sér um kennt hann hraunaði yfir Frammarana í Kastljósinu og heimtaði afsökunarbeiðni en hefði kannski betur haldið kj og kynngt kergjunni sem þeirra á milli fór í einrúmi. Þessi maður er ekki traustvekjandi svo ekki sé meira sagt.

Vona að allir hafi það sem best um helgina

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1024

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband