Bloggfrslur mnaarins, jl 2011

Hkkanir lambakjti a vera stareynd?

Bndur eru a hkka vimiunarver lambakjti og tlast til a bar essa lands taki v me gninni eins og venjulega. Forsvarsmenn bnda segja a verlag tti ekki endilega a hkka til neytenda en ar sem ver kjti til tflutnings hefur hkka vilji eir f strri bita af kkunni.

Hva kemur okkur neytendum vi karp milli bnda og afurasala? Ef bndur f ekki sitt skal hkka ver til neytenda um 25%? g veit ekki betur en bndur fi u..b 6000 krnur fyrir hvert rgildi fr rkinu, .e okkur neytendum og skattgreiendum.

g legg til a til a spara hj Steingrmi, veri afnumdar btur fyrir au rgildi sem fara r landi. g og arir slendingar ttu ekki a urfa a borga niur kjt sem fer til annarra landa til neytenda ar og ef veri hefur hkka um 25% a.m.k, er engin sta til a borga bndum btur fyrir annig kjt.

egar g var ungur og hart bi hj foreldrum mnum, brst a ekki a lambakjt var bostlum um helgar. Nna svitnar maur vi a sj a lambalri kostar um 6000 krnur ea sem nemur niurgreislu einu rgildi. Hva verur um restina?

g tek undir a a sniganga lambakjt og reyna a f innflutt kjt fr Evrpu fr bndum sem selja kjti bolegu veri, en ekki okrurum sem reyna allt til a gra neytendum essa lands.

Hinga og ekki lengra.


Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2018

S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband