Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Gleileg Jl

llsmul og hafi a gott nju ri, me akklti fyrir a gamla.

Varnar og ryggisml

huga Bjrns Bjarnasonar er ekki svo einfalt a skilja. Fyrir ekki svo lngu taldi hann a stlbrot a stofna s.k Varnarmlastofnun ar sem ekki vri skilgreindur borgaralegur og hernaarlegur tilgangur hennar. N, dag, er svo a skilja a ekki s greiningur um a stofna Varnarmlastofnun (sem er ekkert anna en anna nafn Ratsjrstofnun) heldur s stlbroti a stofnunin s ekki algu a starfsemi bjrgunarmistvarinnar Skgarhl.

Fyrir sem ekki vita fer agreining borgaralegs og hernaarlegs tilgangs ratsjnna, sem vakta landi, fram ratsjnum sjlfum. Ratsjrnar eru tvenns konar sama tkinu, annars vegar til borgaralegs tilgangs eins og flugumferarstjrnunar og hins vegar til leitar og hernaarlegrar flugstjrnunar. ess vegna arf ekki a alaga Varnarmlastofnun a bjrgunarmistinni heldur er allt til alls og er tilbi ef menn vilja. a tti a vera lafhgt a koma merki Flugstoa, sem fer me borgaralega flugumferarstjrn, mtld bjrgunarmistvarinnar Skgarhl og mta ar me rfum eirra til eftirlits um lofhelgina. g get skili rfina fyrir a geta haft eftirlit me bjrgunaryrlum og rum flugvlum Landhelgisgslunnar en flugstjrn herflugvla og leit a ekktum flugvlum koma Bjrgunarmist lti vi.

essi svokallai umsnningurBjrns, ef svo m kalla,er til hins ga a mnu mati og g vona a mli um Ratsjrstofnun fari a ljka. Fyrir okkur sem hfum starfa hj stofnuninni, erum a vonum reytt standinu og vonumst til a riggja ra niurskuri, endurskipulagningu og endurreisn stofnunarinnar fari a ljka.


Nr Vegamlastjri

Plotti gti ori eftirfarandi: Sturla Bvarsson verur Vegamlastjri; Bjrn Bjarna verur forseti Alingis og Bjarni Ben verur Dmsmlarherra . stainn fr Samfylkingin forstjra nrrar Varnar- og ryggismlastofnunar.

Gti ori a veruleika, hver veit.


mbl.is Vegamlastjri a htta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hmark

vitleysunnar. Hvar skyldi etta enda eiginlega.
mbl.is Aukabrnin kolefnisjfnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva skyldu

tplega 7 milljarar manna losa af metangasi daglega. tti VG og arir grningjar ekki a heimta mengunarkvta hvern mann, t.d 2 ltra mann viku allt framyfir verur gjaldskylt og fer umhverfisverndunarsj. Ekki vitlausara en a gera litamun  klum kornabarna a umtalsefni Alingi.
mbl.is Umhverfisvnn vindgangur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Slys Reykjanesbraut

etta slys, eins og ll nnur slys sem vera umferinni, var hrilegt og verur vi astur sem geta komi upp Reykjanesbrautinni nefnilega glerhlka. egar svona slys vera tekur kvein tma a koma flkinu t r blhrunum hla a v og kalla til hjlp. Lgreglan kemur oftast fyrst vettvang og lokar gtunni samstundis og san kemur sjkrali og slkkvili til hjlpar.

Lgreglan er hins vegar me lokaa vegina, jafnvel nokkrum klukkustundum eftir a slysi verur og flki fyrir lngu komi sjkrahs. Hn er a dunda sr vi a mla og rannsaka hvernig slysi vildi til og hleypir engum framhj mean. essu tilviki hefi vel veri hgt a hleypa umfer framhj me gri umferarstjrnun og skipulagningu, en a er vst ekki hgt a fara fram a lgreglumenn kunni skil slku svona seinni t.

a er hins vegar ekki ofmlt hva a ir fyrir Reyknesinga og jina alla a breikka vegi og gera ruggari me tvfldunum, bi Reykjanesbrautina og Suur- og Vesturlandsveg. Vona a a veri fari fljtlega a breikka og bta vegi.


mbl.is Strhtta slysavettvangi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Slys Keflavk

Hrilegt slys, og ef rtt reynist a drengurinn s ltinn, votta g foreldrum og rum astandendum drengsins mna dpstu sam. g vona a s sem yfirgaf drenginn bli snu gtunni, sji hva hann hefur gert rangt en a er Gu einn sem getur fyrirgefi honum.
mbl.is Maur haldi, bll rannskn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Varnir slands

Frttablainu dag ann 1 Desember 2007, birtist grein um varnarml slensku jarinnar sem ber yfirskriftina "Varnir slands krossgtum". ar er greint fr v a llum aalatrium su samstarfsflokkarnir sammla um skipan mla sem Forstis- og Utanrkisrherrar hafa vilja fara, en samt heyrast raddir r rum Sjlfstismanna um a verkefni Ratsjrstofnunar veri fr Bjrgunarmistina Skgarhl og fingar herotna slandi endurskoaar.

essar raddir eru a sjlfsgu raddir Bjrns Bjarnasonar og Jns Gunnarssonar sem nveri settist ing sem varamaur, eftir v sem mr skilst. eir kumpnar vilja setja upp lgmarkseftirlit Bjrgunarmistinni viSkgarhl og loka stjrnstinni Keflavkurflugvelli. essir menn hafa mr vitanlega ekki kynnt sr eitt n neitt um starfsemi stjrnstvarinnar og hvernig eftirlit er framkvmt ar, hva a eir geri sr grein fyrir eim bnai sem arf til a halda uppi eftirliti. g er ekki viss um a s bnaur sem arf til komist einfaldlega fyrir hsakynnum Bjrgunarmistvarinnar sem br vi afar rngan kost n dag, hva ef essu vri btt vi.

Hva varar rfina loftvrnum, m deila um a. Vi slendingar getum ekki teki hrokafullu kvrun sjlfir a ekki s rf einhverskonar vrnum og eftirliti hr, en rum lndum kringum okkur s talin mikil rf slku. Normenn, Danir, Svar, Finnar og Bretar verja miklum fjrhum til slks eftirlits svo ekki s tala um Frakka, jverja, Spnverja og arar NATO jir sem telja fulla rf a v a eftirlit s flugt. Svo koma menn eins og Bjrn og Jn og berja sr brjst og telja lgmarkseftirlit loftrmis landsinssamhlia tkllum hjlparsveitum, lgreglu ogstrandgslugeti fari saman. etta gera eir n ess a kynna sr hvernig ettaeftirlit fer fram og hvaa bna arf til.

Rssland er a vera herveldi aftur. eir styrkjast dag fr degi og n er svo komi a kjarnorkukafbtar eirra eru komnir af sta aftur. Hvernig tli Bjrn og Jn vilji haga eftirliti eim framtinni, kannski lka fr Skgarhlinni? Eina leiin til ess a fylgjast me eim er fr kafbtaleitarflugvlum sem flestar ngrannajir okkar eiga og reka. Ef engin starfsemifer fram Keflavkurflugvelli og engar fingar fara fram glatast s ekking sem skapast hefurog er ekki hgt a framkvma etta eftirlit fr slandi v tkin og mannskapinn vantar.

g skora flaga og samflokksmenn mna a fara skounartr um eftirlitsstina Keflavkurflugvelli. g er viss um a Ingibjrg Slrn mun me glu gei hjlpa eim um agang a eim mannvirkjum sem hafa veri reist til varnar slandi og f fra menn til a upplsa um a sem gert er ar.


Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2018

S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband