Bloggfrslur mnaarins, jn 2009

g fr fund Samfylkingar Grindavk

fyrir viku san ar sem rr ingmenn Samfylkingar stu fyrir svrum. Icesave samningarnir voru ar meal annars til umru. Bjrgvin G. Sigursson lsti adraganda samningsins og fullyrti a Bretar og Hollendingar hefu ekki reynt a f slendinga til a gera vondan samning, ar sem peningarnir skiptu minnstu mli.

Samningurinn var nausynlegur til a ekki skapaist fordmi fyrir arar jir ef sams konar kerfishrun tti sr sta rum lndum. g gat ekki varist eirri hugsun mean hann talai fyrir samningnum og umskn ES, a a mtti semja um Icesave upp ntt me niurfellingu skuldarinnar egar a samningaborinu kmi.

Kannski er etta bara skhyggja, en samt gat g ekki varist essari hugsun egar hann tskri essi tv ml. Kannski hef g rangt fyrir mr og vi djpum sk... Vonandi verur essi hrilegi samningur felldur inginu ea forseti vor neitar a skrifa undir lgin sem samykkt vera.


Fjrlagahallinn er n u.. 160 milljarar.

Hvernig vri a lfeyrissjirnir lnuu rkinu fyrir essu til 50 ra me 1% fstum vxtum. Af hverjum launamanni er tekin kvein upph mnaarlega og hn lg lfeyrissj, bi sameiginlegan sj og einnig sreignasj.

Sreignasjirnir hafa tapa miklu hruninu, en samt ekkert mia vi a hva almennu sjirnir hafa tapa. Ef rkinu vri lna essi upph sem er u..b eins rs innlegg launamanna lfeyrissji, gti Selabankinn lkka vexti hratt, fyrirtkin yru lfvnlegri, flk missti ekki vinnuna og sast en ekki sst vri upphin trygg +1% vextir sem er 40% betra en sjirnir vxtuu grinu.

Ef til vill vri lka hgt a hugsa sr a launegar gfu snar lfeyrisgreislur eitt r til a rtta vi hallann og komast ar me fljtt upp r kreppunni og lta ekki um xl. ar me fengi rki ( sem eru j vi sjlf ) lnshfismat sem tkast almennt heiminum en ekki eitthvert ruslmat eins og nna.

etta er spurning hvort ekki er hgt a framkvma fljtt og vel.


a vri kominn tmi til

a kommarnir fari fr vldum og taki Samfylkinguna me sr.

a er lklega eina von okkar a eitthva veri gert mlefnum heimilanna a koma Sjlfstisflokknum og Framskn saman stjrn. Lta laga a sem eir geru jinni.

Jhanna og CO eru ekki lkleg til a gera neitt af v sem lofa var svo burt me au, g lt svo a au su merkingar og eigi a htta plitk.


mbl.is Icesave gti fellt stjrnina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2018

S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband