Það hefur verið í umræðunni að flutningur opinberra starfa til landsbyggðarinnar sé til þess gerðir að styrkja fámenn svæði og halda þeim í byggð. Nú hefur bæjarráð Bolungarvíkur ályktað um flutning Ratsjárstofnunar til Bolungarvíkur. Gömul bókun var tekin fram frá árinu 2004 og hrist af henni rykið og hún áréttuð. Sanngjarnt er að segja að yfirstjórn Ratsjárstofnunar gæti vel flust til Bolungarvíkur með góðum móti, en tæknihluti stofnunarinnar væri erfitt að flytja þar sem tækin sem þjónusta þarf eru flest á Keflavíkurflugvelli. Samt gæti hluti af flugeftirliti stofnunarinnar flust vestur ásamt því að tveir tæknimenn gætu verið á vakt til að koma í veg fyrir stórbilanir á hverri stöð, fengist til þess mannskapur.
Það er staðreynd að nú þegar liggur fyrir að öllum starfsmönnum stofnunarinnar verður sagt upp störfum, þá er tækifæri til að gera stórtækar breytingar á yfirstjórn stofnunarinnar og flytja störf út á landsbyggðina. Ég veit að ef breytingarnar takast vel upp þá getur þetta orðið einn besti vinnustaður á landinu. Þó að hann verði dreifður milli landshluta þá þarf það ekki að vera slæmt. Það er hægt að hafa forstjóra staðsettan í Bolungarvík og gjaldkera og útborgun launa ásamt birgðapöntunum og fleira þvíumlíku.
Kannski verður til smá batterí verði til sem smávindur uppá sig og verður til þess að fleiri störf skapist í Víkinni og gefi Víkurum betri tækifæri til betra lífs og lífsafkomu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1024
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2016
- Október 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.