Það er nokkuð merkilegt að ekki skuli vera komin fram drög að lögum á hinu háa alþingi um nýja stofnun sem leysa á Ratsjáratofnum af hólmi. Þessi stofnun sem sennilega mun bera heitið "Varnar og Öryggismálastofnun "hefur ekki tekið til starfa ennþá og engin þingsályktunartillaga hefur verið sett fram ennþá. Skyldi Valgerður Sverrisdóttir hafa rétt fyrir sér og það sé Björn Bjarnason sem stoppi málið af.
Björn Bjarna hefur langað lengi að verða fyrsti herforingi okkar annars friðsæla lands og fá til sín allar þær stofnanir sem geta fært honum þau völd svo að það takist. Hann og hans menn halda að hægt sé að fylgjast með skipum með þeim ratsajám sem herinn skyldi eftir þegar hann fór. Þetta er mikill miskilningur og það er ekki hægt að fylgjast með sjóförum að svo stöddu.
Björn Bjarna ætti að lofa þessu frumvarpi að komast í gegn eins fljótt og hægt er þar sem þolinmæði starfsmanna stofnunarinnar minnkar frá degi til dags, engum til gagns hvorki honum né þeim serm stjórna stofnuninni nú þegar. Ef fólk með reynslu fer, þá er ekkert eftir hvorki fyri Björn Bjarna eða annan.
Vonandi leysast þessi mál farsællega og umfram allt fljótt svo ekki komi til að Varnar og Öryggismálastofnun verði ekki til, öllum til minni hagsbóta. Björn, kyngdu stolti þínu og komdu þessu máli áfram sem fyrst.
Flokkur: Bloggar | 27.11.2007 | 02:42 (breytt kl. 02:46) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2016
- Október 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.