Seðilgjöld

bankanna er gott að losna við, en hræddur er ég um að þeir (bankarnir) smyrji bara gjöldum á eitthvað annað í staðinn. Bankarnir hafa hingað til haft frjálsar hendur um að setja á hin ýmsu gjöld og verða örugglega færir um að búa til gjöld í stað seðilgjalda.

Hins vegar er gott mál að Björgvin geri eitthvað í málunum, hingað til hefur ekkert gerst í þessum málum af hálfu stjórnvalda og tími til kominn að taka í lurginn á lánastofnunum.


mbl.is Seðilgjöld heyri sögunni til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Birgisson

Ég tek undir það að vera feginn ef seðilgjöldin hverfa.

Vissir þú það, hinsvegar, að það eru ekki bankarnir sem leggja seðilgjöldin á eða hirða tekjurnar af þeim. Það eru fyrirtækin sem gefa út reikningana sem gera það.

Georg Birgisson, 7.1.2008 kl. 16:25

2 Smámynd: Hallur Magnússon

Íbúðalánasjóður tók af skarið hvað varðar niðurfellingu seðilgjalda nú um áramótin og heyrir seðilgjald Íbúðalánasjóðs nú sögunni til!

Sjá nánar á:

http://hallurmagg.blog.is/blog/hallurmagg/entry/408301/

Kveðja

Hallur Magnússon

Hallur Magnússon, 7.1.2008 kl. 17:06

3 identicon

Seðilgjöld og skattar hvað er það ekki heirt af neinu slíku þar sem ég er.......

Magnus (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband