Bændur taka ekki á sig miklar skerðingar.

Það er ljóst af þessum fréttum að dæma að ríkið hefur skuldbundið sig til að hækka greiðslur til bænda og tryggja þeim 14% hækkun á næstu þrem árum.

Það kveður við annan tón hjá Steingrími þegar talað er um aðrar stéttir í landinu. Þá á að lækka laun um 10% og koma fjölskyldum annara en þeirra sem búa í hinum dreifðu héruðum, á kaldan klakann og láta þær fjölskyldur borga með launalækkun.

Vitlaust gefið enn eina ferðina og af þeim sem talað hefur fyrir sem mestum jöfnuði. Þvílíkur jöfnuður.


mbl.is Breytingar á búvörusamningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þetta er nú heilög stétt

Finnur Bárðarson, 18.4.2009 kl. 15:59

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Samkvæmt RÚV eru bændur að taka á sig skerðingu upp á 800 milljónir auk þess sem sett er 2% þak á hækkun milli ára, óháð verðbólgu.

Þar heitir fréttin "Bændur látnir færa fórn".  Það þarf líka að athuga að greiðslur ríkisins til bænda eru aðeins brot af tekjum þeirra. Bændur taka á sig hækkanir á aðföngum eins og allur annar rekstur og lækkun á afurðaverði ef til þess kemur.

Ég get ekki séð að bændur séu að sleppa neitt létt.

Haraldur Hansson, 18.4.2009 kl. 16:04

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ekki veit ég en nemur ekki stuðningur ríksins við Bændur um 90 % ? Þannig að bændur eru nánast ríkisstarfsmenn.

Finnur Bárðarson, 18.4.2009 kl. 16:31

4 identicon

Nei Finnur stuðningur til bænda frá ríkinu er ekki 90%. Það er í kringum
30% - 33%, allavega hjá mjólkurframleiðendum.

Rúnar (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband