Ég skil ekki þessa umræðu um að í samningum Samfylkingar og VG eigi að efna til þjóðaratkvæðisgreiðslu eftir að samningur við ES er tilbúinn til undirskriftar.
Allar þjóðir sem eru innan ES hafa haft þjóðaratkvæðagreiðslu um samninginn við ES. Er einhver vafi um að við fáum ekki að njóta hins sama og aðrar Evrópuþjóðir? Er lýðræðið í hættu hjá flokkunum sem segjast vera lýðræðissinnaðir. Eru þeir kannski ekki lýðræðissinnaðir heldur einræðissinnaðir í anda Sovét og þriðja ríkisins.
Spyr sá sem ekki veit.
ESB-málið til Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 5.5.2009 | 06:55 (breytt kl. 06:57) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2016
- Október 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Jááá,,,, en ekki fyrr en eftir rúm 3 ár. Jóhanna sagði - án þess nokkur virðist hafa tekið sérstaklega eftir því; "Þessi stjórn verður mynduð til að sitja út kjörtímabilið". Er þetta ekki sama og segja að þau rjúfi ekki þing til að kjósa um ESB fyrr en eftir rúm 3 ár?
Erlingur (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 07:41
Við fáum að kjósa um aðild þegar og ef samningur liggur fyrir. Það er stjórnarskrárbundið. VG vildi hinsvegar að við kysum líka um það hvort það ætti að hefja samningaviðræður.
Georg Birgisson, 5.5.2009 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.