Það er slæmt að maður skuli ekki vera fyrrverandi

útrásavíkingur eða alla veganna  ríkari en maður er svo hægt sé að afskrifa skuldirnar eins og hjá hinum auðmönnunum.

Steingrímur J. vill ekki auka útgjöld ríkissjóðs en er tilbúinn að hóta mönnum ef Bretum og Hollendingum er ekki borgað í topp. Þetta er lýðræðissinninn Steingrímur tilbúinn að láta okkur borga, og brenna upp heimilin í landinu svo auðn blasir við.

Til hamingju Steingrímur og Jóhanna óséða, ykkur er að takast ætlunarverkið.


mbl.is Róttækari aðgerðir til handa heimilum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Guðmundsson

Fólk á að standa við sínar skuldbindingar. Það þýðir ekkert að heimta lán lánf ofan á lán og hóta síðan að borga ekki.

Ólafur Guðmundsson, 14.9.2009 kl. 07:31

2 identicon

Það er allavega ljóst að þessar ráðstafanir kosta peninga og ríkissjóður er þegar svo skuldsettur að hann rambar á barmi gjaldþrots. Það er einfaldlega búið að samþykkja að borga Icesave, með nokkrum skilyrðum þó, og það þýðir ekkert að segja að fyrst það sé hægt þá sé líka hægt að afskrifa fullt af skuldum á kostnað ríkisins í viðbót. Ríkið hefur ekki efni á því.

Skuldir ríkisins eru skuldir skattgreiðenda. Afskriftir til lántakenda verða kostaðar með skattlagningu á alla þegnana. Þar með er verið að færa fé frá þeim sem kusu að skulda lítið eða ekkert til þeirra sem kusu að skulda mikið. Það er nákvæmlega ekkert sanngjarnt við það. Þessvegna verða slíkar aðgerðir að vera framkvæmdar á þann hátt að sem minnstur kostnaður falli í ríkissjóð.

Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband