Jeppar umhverfisvænir

Ég rakst á frétt í MBL síðan 7 þ.m á tækni og vísindasíðunum þar sem sagt er, að samkvæmt nýlegum bandarískum rannsóknum  séu bensínbílar sem eyða miklu bensíni, svonefndir gösslarar, mun orkugrennri en tvinnbílar. Nú er svo komið að bílar á borð við Porce Cheyenne, Jeep Wrangler V8 og Range Rover eru mun "grænni" en bílar á borð við Toyota Prius.

Það sem munar er að jepparnir eru mun einfaldari í framleiðslu og það er einnig mun einfaldara að eyða þeim þegar dagar þeirra eru taldir. Mikil orka fer í að þróa, smíða, endurvinna og viðhalda tvinnbílum, skyldi forsetinn okkar vita að hann fór úr öskunni í eldinn þegar hann skipti út "Kaddanum" og fór út í Lexusinn. Lexusinn er sem sagt mun meiri gösslari en "Kaddinn" þegar upp er staðið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband