í huga Björns Bjarnasonar er ekki svo einfalt að skilja. Fyrir ekki svo löngu taldi hann það stílbrot að stofna s.k Varnarmálastofnun þar sem ekki væri skilgreindur borgaralegur og hernaðarlegur tilgangur hennar. Nú, í dag, er svo að skilja að ekki sé ágreiningur um að stofna Varnarmálastofnun (sem er ekkert annað en annað nafn á Ratsjárstofnun) heldur sé stílbrotið að stofnunin sé ekki aðlöguð að starfsemi björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð.
Fyrir þá sem ekki vita fer aðgreining borgaralegs og hernaðarlegs tilgangs ratsjánna, sem vakta landið, fram í ratsjánum sjálfum. Ratsjárnar eru tvenns konar í sama tækinu, annars vegar til borgaralegs tilgangs eins og flugumferðarstjórnunar og hins vegar til leitar og hernaðarlegrar flugstjórnunar. Þess vegna þarf ekki að aðlaga Varnarmálastofnun að björgunarmiðstöðinni heldur er allt til alls og er tilbúið ef menn vilja. Það ætti að vera lafhægt að koma merki Flugstoða, sem fer með borgaralega flugumferðarstjórn, í mótöld björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð og mæta þar með þörfum þeirra til eftirlits um lofhelgina. Ég get skilið þörfina fyrir að geta haft eftirlit með björgunarþyrlum og öðrum flugvélum Landhelgisgæslunnar en flugstjórn herflugvéla og leit að óþekktum flugvélum koma Björgunarmiðstöð lítið við.
Þessi svokallaði umsnúningur Björns, ef svo má kalla, er til hins góða að mínu mati og ég vona að málið um Ratsjárstofnun fari að ljúka. Fyrir okkur sem höfum starfað hjá stofnuninni, erum að vonum þreytt á ástandinu og vonumst til að þriggja ára niðurskurði, endurskipulagningu og endurreisn stofnunarinnar fari að ljúka.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2016
- Október 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.