að eitthvað sé gert á þessum vettvangi. Virðisaukaskattslækkunin hvarf á nokkrum dögum í fyrra, og nú eru boðaðar stórhækkanir á matvöru á Íslandi eina ferðina enn. Mér finnst skrýtið hvað t.d lambakjöt er dýrt í búðunum þegar ríkið borgar bændum í formi "niðurgreiðsla" milljarða á ári svo verð á kjöti sé á viðráðanlegu verði (sem það er ekki).
Þegar verð á lambafile með fitu er komið í 4000 kall kílóið þá er eitthvað að og þá þarf að gera eitthvað. Ég vona að eitthvað komi út úr þessari beiðni Neytendasamtakana.
Vilja rannsókn á matvöruhækkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2016
- Október 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Athugasemdir
Helgi
það er orðin skortur hveiti sem er undirstaðan á framleiðslu kjöts, pasta,brauði og fleiri matvæla.
Hérna er verðþróunin heimsmarkaði
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 4.3.2008 kl. 10:22
ps. fyrir best lagaða og fituminnsta lambaskrokk í sláturhúsi fengi bóndinn um 400 kr á kílóið. Þannig að 4000 kallinn er ekki að renna í vasa bóndanns amk.
almennt verð til bóndans er 350 - 360 kr/kg að jafnaði.
heimild: www.fjallalamb.is
Júlíus Sigurþórsson, 4.3.2008 kl. 17:44
Sennilega eru aðeins 4 liðir af kannski 10 að hækka svo einhverju nemur um þessar mundir. Bændur og hagsmunasamtök þeirra byrja kórinn um leið og einhver þessara 10 liða hækka, núna með forsetann í framsætinu sem hótar því að aðrir en íslendingar muni borga hærra verð fyrir íslensk matvæli þegar fram í sækir. Eins og einhver muni borga meira en tifalt verð fyrir landbúnaðarframleiðslu ef þeir þurfa það ekki. Forseti vor ætti að vera heima á Bessastöðum frekar en að vera með slíkar hótanir við alþýðu landsins.
Það er staðreynd að bændur per se fá minnst fyrir framleiðslu sína ef grannt er skoðað. Hagsmunasamtök þeirra, sem eru sláturleyfishafar og í sumum tilvikum kaupmenn, eru þeir sem maka krókinn. Ef sláturkostnaður, heildsöluálagning og smásöluálagning yrðu lækkaðir þyrfti ekki að hækka matvælaverð heldur lækka. Í stað þess að minnka muninn á verði landbúnaðarafurða á milli landa er hann enn að aukast og var nóg samt.
Helgi Jónsson, 4.3.2008 kl. 19:46
Af hverju sér maður ekki 715g Cheerios samanburð, eða 1 kg hunts tómatsósusamanburður. Svo við getum nú áttað okkur aðeins á hvar munurinn liggur. Ég myndi vilja sjá slíkan samanburð í prósentum. þ.e. hversu mikið Íslensk-keypta eintakið er dýrara.
Svo myndi ég vilja borið saman hormónalaust kjöt og sett upp í dálk, þar sem verð per kg af kjöti + styrkur sem kílóið fær, bera það svo saman í prósentum. Því allar landbúnaðarvörur í Evrópu njóta styrkja eins og hér. Þó þeir séu ekki eins settir upp.
Eins með osta, grænmeti og svo fr.
Eftirfarandi sá ég á vef Búnaðarsambands Suðurlands:
"Á síðustu þremur mánuðum hefur heimsmarkaðsverð á mjólkurdufti lækkað um 29% og smjör hefur lækkað um 32%. Hins vegar hefur verð á osti haldið áfram að hækka og t.d. hefur cheddar-ostur hækkað um 6% á síðustu þremur mánuðum.
Sé hins vegar litið til verðþróunar síðustu 12 mánaða hefur smjör hækkað um 95% og mjólkurduft um 83%.
Hins vegar hefur undanrennuduft lækkað mikið í verði að undanförnu og er nú aðeins 12% dýrar en það var fyrir ári síðan."
Hver skyldi verðmunurinn á smjöri vera í dag?
Júlíus Sigurþórsson, 4.3.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.