Það hljóta að vera gríðarleg vonbrigði

fyrir EKG að tapa oddvitasætinu til "nýgræðings" í pólitíkinni. Ég get þó huggað hann með því að hann verður sennilega þingmaður áfram þó krafan um ráðherrastól verði ekki eins kröftug fyrir mann í öðru sæti listans.

Öflug uppstokkun er það sem koma skal. Annars finnst mér fyndið að þegar þessir blessaðir þingmenn eru í kosningaslag, þá eru þeri bestu vinir manns en þegar í stólana er komið þá mega þeir ekkert vera að því að tala við skrílinn. Magnað alveg hreint.

Ég hef heyrt að afsökunin fyrir því sem kom fyrir EKG sé sú að um 1000 pólverjar gengu í flokkinn og kusu Ásbjörn. Þessir sömu pólverjar mega svo a sjálfsögðu ekki kjósa í almennum kosningum. En þetta eru bara afsakanir þeirra sem töpuðu.

Ég held samt að ég skipti ekki um lögheimili í þetta skipti svo ég geti kosið á mínum heimaslóðum. Endurnýjunin er bara ekki nógu mikil.


mbl.is „Ákveðin krafa um endurnýjum “
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er lögheimilið þitt hér fyrir vestan ???

Nikólína (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband