Það er vandráðið hvað gera skuli í komandi kosningum.

Mér finnst til dæmis að, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins hafi ekki þá reynslu og kænsku til að bera til að leiða ríkisstjórn. Eftir að hafa heyrt viðtal við hann í Zetunni á mbl.is þá heyrist mér að flokknum veiti ekki af fjögurra ára aðlögunartíma fyrir hinn nýja formann.

Þá kemur maður að spurningunni um hvað eigi að kjósa í komandi kosningum. Illa tekst mér að sannfæra sjálfan mig um að kjósa vinstri stjórn, ekki hvað síst fyrir það að Steingrímur J. virðist afar sigurviss og er með hótanir um stórfelldar skatahækkanir, eins og tíðkast í vinstri stjórnum.

Ef ég ætti að velja um VG/Samfylkingu þá held ég að Sjallarnir fengju mitt atkvæði. Hins vegar þá er ekki um marga góða kosti í stöðunni. Einna helst held ég að Framsóknarflokkurinn verði fyrir valinu þar sem þeir einir virðast vera með heildstæðar tillögur um björgun heimilanna og fyrirtækjanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 842

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband