Bubbi Mortens hótar að hætta að gefa út tónlist.

Hann segir að niðurhal hafi rýrt tekjur hans af sölu nýju plötunnar hans. Vonandi gerir kallinn sér grein fyrir að minni sala á tónlist hans hefur ekkert að gera með niðurhal. Bubbi er bara kominn á það stig að enginn nennir að hlusta á hann lengur.

Það vita allir hvernig hrokinn í Bubba hefur verið síðustu ár þegar hann velti sér upp úr peningum, sem hann tapaði svo í hruninu, og nú hótar hann öllu illu. Vonandi gerir hann alvöru úr því að hætta að gefa út tónlist, því leiðinlegri tónlistarmaður er vandfundinn. 

Sama sagan er um Ladda. Hann hótar öllu illu vegna niðurhals á leiksýningunni "Laddi sextugur" sem gengið hefur a.m.k í þrjú ár og allir sem nennt hafa að fara á þá sýningu hafa séð hana. Þess vegna er niðurhal á mynd um sýningu hans annað hvort gert aðf þeim sem nú þegar hafa borgað stórfé inn á sjálfa sýninguna og langar að horfa aftur eða krakkar sem halda að Laddi sé fyndinn, sem er alger misskilningur.

Ég skora á þá félaga að hætta við aðgerðir vegna niðurhals þar sem það kemur þeim sjálfum vel, því miður, og fær fleiri til að kaupa þeirra vörur fyrir bragðið.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 842

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband