eru ađ fara úr límingunum yfir háu eldsneytisverđi ţessa dagana. Ţeir stoppa umferđ vítt og breytt um borgina og víđar og skapa usla međal hins venjulega borgara sem reynir ađ koma ekki of seint til vinnu svo ekki verđi dregiđ af launum ţeirra. Ţetta útspil trukkaranna er sjálfsagt tilraun ţeirra til ađ knýja stjórnvöld til ţess ađ leyfa ţeim ađ nota litađa olíu á trukkana sem eyđa 60-70 lítrum á hundrađiđ.
Ţessi ökutćki slíta vegunum hvađ mest og verđa ţeir sem slíta vegunum mest ađ borga mest. Ţađ er umhugsunarefni ađ olía sem kostar c.a 157 kr. líterinn hingađ kominn eftir ađ leit hefur fariđ fram eftir olíu víđsvegar um heiminn, borađar hafa veriđ tíu borholur og ein gefiđ ţađ magn sem ásćttanlegt getur fundist síđan er dćlt í risaskip og hráolíunni siglt til nćstu olíuhreinsistöđvar, hún hreinsuđ og dćlt aftur í skip sem síđan siglir ţvert um heiminn og skilar bensínininu eđa dísilolíunni í risastóra tanka til afgreiđslu fyrir notandann. Ţá kemur ađ innlendu olíufélugunum ađ dreifa bensíni og olíu til viđskiptavinarins sem kaupir olíuuna og bensíniđ á helmingi lćgra verđi pr. líter en bjórinn sem er 98% vatn sem fćst ókeypis úr krananum.
Ég segi hins vegar "Lćkkiđ skatt á bjór og brennivín frekar en bensíni" og látiđ ţá sem eyđa mest af olíu borga fyrir ţađ, einhver verđur ađ standa fyrir vegaframkvćmdun og rekstri ríkissjóđs ef ekki međ bensínsköttum ţá einhverjum öđrum sköttum sem mér hugnast verr.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2016
- Október 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.