Það er kannski ekki raunhæft, því hvað á að kjósa? Sömu mennina og sitja á alþingi íslendinga núna? Nei og aftur nei, Það verður einhvern veginn að breyta fyrirkomulaginu á öllu núna, ég hef ekki lausnina en samt verður að breyta þessu. Alþingi er áhrifalaust og til einskis nýtt eins og sýndi sig í gær.
Fundurinn stóri í Háskólabíói var í einu orði sagt frábær. Geir og Ingibjörg enn í fullkominni afneitun og neita að horfast í augu við það að þeirra traust er fokið út í veður og vind. Svörin sem komu frá þeim voru alveg út í hött og sýndu svo ekki verður um villst að þeirra tími er liðinn.
Hrokinn og lítilsvirðingin fyrir landslýð er með eindæmum í hinum vestræna heimi og fyrirfinnst sjálfsagt ekki nema í löndum eins og Sómalíu, Nígeríu og öðrum vanþróuðum Afríkuríkjum. Af hverju er þetta fólk svona blint. Þau sjálfsagt vita að þeirra tími er liðinn og halda sem fastast í völdin á meðan hægt er.
Þetta endar með því að þúsundir manna umkringja Alþingishúsið og bera þessa kalla út úr því með valdi. Það væri hið eina raunverulega lýðræði.
Tæp 70% vilja flýta kosningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2016
- Október 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Athugasemdir
Er ekki réttast að láta Sjálfstæðisflott, Frammara halda landsþing og gefa öðrum flokkum möguleika á því ef þeir vilja.
Svo og nýjum framboðum tíma til að þroskast.
Það þarf líka að boða þetta þannig að það sé hægt að halda prófkjör, ég ætla að taka þátt í þeim öllum, kjósa fólk sem er ekki búið að vera í 12ár og lengur og hefur einhverja menntun, eitthvað fram að færa eða hæfileika í stjórnmál annað en fegurð og fögur orð.
Þannig það þarf ekki að endurskoða þetta fyrr en í byrjun febrúar, þá verður nú kannski annað hljóð í mannskapnum.
Johnny Bravo, 25.11.2008 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.