Nú á að hefta algjörlega alla gjaldeyriseign landsmanna, sama hver upphæðin er. Allir þeir sem höndum komast yfir gjaldeyri skulu skila þeim til lánastofnana inna tveggja vikna. Þetta þýðir bara það að þeir sem ætla úr landi með sig og sitt verða að fara slippir og snauðir utan og byrja frá grunni.
Af tvennu illu þá held ég að það að fara snauðir, sé betra en að vera eftir. Þessi ríkisstjórn ætlar greinilega að bjarga þeim sem komu öllu í klandur og skilja okkur eftir í súpunni. Mig svo sem grunaði þetta eins og flestum öðrum, en eitt er að gruna og annað að fá grun sinn staðfestan.
Líklega koma þessi lög ekki í veg fyrir að fólk flytji frá landinu í hópum, menn brjóta einfaldlega þessi lög og fara í kringum. Eitthvað verður að gera til að bjarga sér og sínum.
Lög um gjaldeyrismál samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2016
- Október 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Athugasemdir
Þetta var ég líka hrædd um og hugsaði einmitt ..hvernig á fólk að komast úr landi með sig og sína með lágmarksgjaldeyri. Hver getur það sem þarf að leigja sér húsnæði og eiga fyrir nauðsynjum þar til þau fá útborgað í öðru landi?? Enn ein leiðin til kúgunar.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.11.2008 kl. 14:20
það fer um mig................hverig kemst maður í burtu?
Hólmdís Hjartardóttir, 28.11.2008 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.